Fasteignaskoðun

Fasteignakaup eru ein stærsta fjárfesting sem fólk fer í

Við framkvæmum ítarlegar skoðanir á fasteignum og skráum ástand þeirra í skoðunarskýrslu. Markmið skoðunarinnar er að finna skemmdir og galla sem hafa áhrif á sölu, verðmat og rétt til bóta. Skemmdir og gallar geta oft haft í för með sér töluverðan ófyrirséðan kostnað.

Bóka skoðun