Við framkvæmum ítarlegar skoðanir á fasteignum og skráum ástand þeirra í skoðunarskýrslu. Markmið skoðunarinnar er að finna skemmdir og galla sem hafa áhrif á sölu, verðmat og rétt til bóta. Skemmdir og gallar geta oft haft í för með sér töluverðan ófyrirséðan kostnað.
© 2023 | Allur réttur áskilinn.